Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ferðamenn á Reykjanesi deila upplifun sinni á Instagram
Sunnudagur 19. júlí 2015 kl. 11:32

Ferðamenn á Reykjanesi deila upplifun sinni á Instagram

-Gunnuhver, Valahnúkur og Brú milli heimsálfa vinsælir áfangastaðir

Ferðamenn eru duglegir að deila upplifun sinni á ferð sinni um Reykjanesið á Instagram.

Vinsælir áfangastaðir eru Gunnuhver, Valahnúkur, Brú milli heimsálfa og að sjálfsögðu Bláa lónið en þar að auki vekja óhefðbundnari staðir athygli.

Þessa skemmtilegu lýsingu á Reykjanesi má finna á Lonely planet:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

The Reykjanes Peninsula expands in drama as you move away from the highway between Keflavík International Airport and Reykjavík. You’ll find not only the Blue Lagoon, Iceland’s most famous attraction, filling a part of the vast lava fields, but other gorgeous and interesting sights all around – many of them based around active volcanoes.

Slappað af í Skátalaug

 

Skátalaug á Reykjanesi #summertime #reykjanes #iceland #nature #canon #35mm #hotspring

A photo posted by Bragi Brynjarsson (@bragibr) on

Bláa lónið alltaf vinsælt

 

Gunnuhver

 

Við Gunnuhver #sumariðokkar2015 #gunnuhver #reykjanes

A photo posted by Dagbjört (@dabbsa) on

Brú milli heimsálfa

 

Hjólatúr

 

This is iceland #Iceland #keflavik #visitreykjanes #Islanda #biketour #cicloviaggi

A photo posted by claudio (@claudio.mo) on

 

Tekið á loft