Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ferðalag með Valdimar - Myndband
Þriðjudagur 2. ágúst 2011 kl. 16:55

Ferðalag með Valdimar - Myndband

Krakkarnir í hljómsveitinni Valdimar fóru í ferðalag um landið á dögunum og tróðu upp á hinum ýmsu stöðum. Þeirra á meðal var Parteksfjörður en þar skemmtu Valdimar í Sjóræningjahúsinu. Húsið er lítið og notalegt og það snarkaði í eldinum í arninum meðan Valdimar fluttu hugljúfa tóna.

Hér er meðfylgjandi myndband frá tónleikunum á Patreksfirði þar sem hljómsveitin flytur lagið Ferðalag sem má finna á plötu þeirra Undraland sem kom út á síðasta ári.



Myndband: Berglind Aðalsteinsdóttir

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024