Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 6. febrúar 2003 kl. 09:16

Fegurstu fljóð Suðurnesja 2003

Þátttakendur í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2003 hafa verið valdir. Þær verða allar kynntar á myndarlegan hátt hér í Víkurfréttum fram að keppni. Hér er fyrsta hópmyndin af stúlkunum.Efri röð frá vinstri:Bjarney Lea Guðmundsdóttir, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Brynja Dröfn Eiríksdóttir, Erna Geirmundsdóttir, Elfa Sif Sigurðardóttir og Rannveig Jóna Guðmundsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Helga Jónasdóttir, Helena Stefánsdóttir, Jóna Rut Gísladóttir, Sigríður Vilma Úlfarsdóttir, Gunnlaug Gísladóttir og Íris Edda Heimisdóttir.

Á myndina vantar Herdísi Ósk Unnarsdóttur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024