Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fegurðarsamkeppni Suðurnesja: Undirbúningur hafinn
Fimmtudagur 8. mars 2007 kl. 13:10

Fegurðarsamkeppni Suðurnesja: Undirbúningur hafinn

Stúlkurnar sem munu keppa um nafnbótina Fegurðardrottning Suðurnesja komu saman í líkamsræktarstöðinni Lífsstíl í upphafi vikunnar þar sem þær munu búa sig undir lokakvöldið sem verður í enda mánaðarins.

Stúlkurnar sem taka þátt að þessu sinni eru þær: Anastasiya Guðmundsdóttir, Erna Björk Grétarsdóttir, Guðmunda Áróra Pálsdóttir, Gréta Dögg Hjálmarsdóttir, Hildur Ársælsdóttir, Irmý Ósk Róbertsdóttir, Karen Lind Tómasdóttir, Kristín Þorgilsdóttir, Sunna Rós Heimisdóttir og Tinna Rut Jónsdóttir, en hana vantar á myndina.

Til að sjá myndirnar stærri smellið hér og hér.

 

VF-mynd/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024