Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fegurðarsamkeppni Suðurnesja á DVD
Sunnudagur 1. apríl 2007 kl. 21:51

Fegurðarsamkeppni Suðurnesja á DVD

Búið er að taka saman á DVD-disk svipmyndir frá Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2007, sem fram fór í Stapa sl. föstudagskvöld. Samtals er efnið um þrír stundarfjórðungar að lengd en á disknum er að finna upphafsatriði, baðfatasýningu, kvöldkjólaatriði og krýningu Fegurðardrottningar Suðurnesja 2007. Um er að ræða sama efni og má nálgast á Vefsjónvarpi Víkurfrétta, en í bestu mögulegu gæðum.
DVD-diskurinn verður eingöngu framleiddur eftir pöntunum og því biðjum við þá sem hafa áhuga á að tryggja sér diskinn að hafa samband við afgreiðslu Víkurfrétta virka daga milli kl. 09-17 og panta eintak. Diskurinn mun kosta kr. 3000,- og hægt er að greiða fyrir diskinn með greiðslukorti í símgreiðslu og fá diskinn sendan heim með pósti. Síminn hjá Víkurfréttum er 421 0000.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024