Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Feðgin með tónleika í bíósalnum í kvöld
Fimmtudagur 30. ágúst 2012 kl. 09:53

Feðgin með tónleika í bíósalnum í kvöld

Feðginin Jana María og Guðmundur Hreinsson halda ljósanæturtónleika í kvöld, fimmtudagskvöld kl.20.30, í Bíósal Duushúsa undir yfirskriftinni Tiplað á tánum.

Flutt verða lög Guðmundar, bæði eldri og ný ásamt hljómsveit.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024