Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fast þeir sóttu sjóinn
Föstudagur 1. september 2006 kl. 12:06

Fast þeir sóttu sjóinn

Fjölskyldudagskráin „Fast þeir sóttu sjóinn“ hefst í kvöld við Duus í smábátahöfninni við Gróf kl. 20:30. Fjölskylduskemmtunin er í boði Glitnis þar sem boðið verður upp á veglega tónlistardagskrá í tengslum við Ljósanótt.

Þeir sem koma fram eru Hobbitarnir, Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvalds, Breiðbandið, Hundur í óskilum og Árni Johnsen. Dagskránni lýkur kl. 22:30 í kvöld.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024