Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Farfuglar á ferð í blíðunni í gær
Föstudagur 24. september 2004 kl. 11:23

Farfuglar á ferð í blíðunni í gær

Farfuglarnir notuðu góða veðrið í gær til að ferðast og mátti sjá hópa farfugla á flugi. Enn eru á landinu farfuglar en senn kemur að því að þeir halda allir á brott til vetursetu í fjarlægari löndum. Fuglarnir hafa allir notað tímann vel á Íslandi til að byggja upp orkuforða til flugsins langa en sumir hverjir halda til Afríku þar sem þeir munu byggja upp orku til flugsins til Íslands í vor.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024