Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 25. apríl 2002 kl. 20:48

Fámennt í blautri skrúðgöngu skáta á sumardaginn fyrsta

Það var heldur fámennur hópur sem fylgdi skátafélagi Heiðabúa og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í hinni árlegu skrúðgöngu í tilefni af sumardeginum fyrsta í frekar blautu sumarveðri í Reykjanesbæ í morgun. Gangan hófst við skátahúsið og gengið var góðan spöl að Keflavíkurkirkju. Ljósmyndari Víkurfrétta tók meðfylgjandi myndir í göngunni í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024