Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fámennt á stórgóðum tónleikum
Mánudagur 5. nóvember 2007 kl. 01:01

Fámennt á stórgóðum tónleikum

Það virðist ætla að ganga illa að fá fólk til að fjölmenna á tónleika í gömlu herstöðinni á Keflavíkurflugvelli þetta haustið. Nú síðast um helgina boðuðu Klassart og Hjálmar til tónleika í gamla samkomu- og bíóhúsi Keflavíkurflugvallar og fengu aðeins nokkra tugi áheyrenda í salinn. Tónleikarnir voru hins vegar stórgóðir.

Útsendari Víkurfrétta festi hluta tónleikanna á myndband og síðar í dag, mánudag, er að vænta tveggja myndbanda í vefsjónvarp Víkurfrétta. Annars vegar er eitt lag frá Klassart og hins vegar annað frá Hjálmum.

Sjá nánar í vefsjónvarpi vf.is síðar í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024