Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fallegir og sjaldséðir flækingar
Föstudagur 8. september 2023 kl. 06:50

Fallegir og sjaldséðir flækingar

Klettasvölur hafa sést í Innri-Njarðvík og Keflavík síðustu daga en þetta eru sjaldgæfir flækingar hér á landi og hefur koma þeirra glatt fuglaáhugamenn.

Þessar fallegu myndir tók Bjarni Sæmundsson af klettasvölum sem voru við Heiðarhorn í Keflavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024