Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fallegir garðar í Reykjanesbæ
Fimmtudagur 6. júlí 2006 kl. 22:56

Fallegir garðar í Reykjanesbæ

Það er hefð hjá Reykjanesbæ að veita ár hvert viðurkennigar fyrir vel hirta garða og fallegar umbætur á húsum. Í ár voru veittar viðurkenningar til eigenda sex húsa  auk þess sem tveir verktakar hlutu viðurkenningu. Viðurkenningarnar voru veittar í athöfn í Duushúsum í dag þar sem verðlaunahafar fengu afhent verðlaunaskjöl og léttar veitingar voru á boðstólnum.

 

Í ljósmyndasafninu má sjá myndir af húsum verðlaunahafa. Þær myndir tók Oddgeir Karlsson ljósmyndari. Myndir frá athöfninni tók ljósmyndari Víkurfrétta.

 

Vf myndir/Magnús.

 

 

 


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024