RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Mannlíf

Fagna sjötíu ára brúðkaupsafmæli í dag
Þriðjudagur 20. febrúar 2018 kl. 10:05

Fagna sjötíu ára brúðkaupsafmæli í dag

Ingibergur Eiríkur Jónsson og Elín Guðrún Ingólfsdóttir fagna í dag sjö­tíu ára brúðkaup­saf­mæli. Þau ætla að halda upp á daginn með nánustu ættingjum en hjónin gengu í það heilaga í Útskálakirkju, Garði, þann 20. febrúar 1948.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Elín Guðrún og Ingibergur eru við góða heilsu og búa á Nesvöllum, þau eiga átta börn og samtals 56 afkomendur og hafa þau alla tíð búið í Keflavík.

 

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025