Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 25. desember 2001 kl. 18:04

Fæðingadeildin mannlaus og ekkert jólabarn væntanlegt

Suðurnesjamenn hafa ekki fengið jólabarn enn sem komið er. Þegar haft var samband við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja kl. 18:00 á jóladag fengust þær upplýsingar að fæðingardeildin væri mannlaus, þ.e. ljósmæðurnar væru heima og ekkert jólabarn væntanlegt.Að sjálfsögðu eru þó ljósmæður á bakvakt því oft gera börnin ekki boð á undan sér eða eins og símadaman á sjúkrahúsinu sagði. Reyndu bara aftur á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024