Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Eurovision stjarna í tökum á Reykjanesi
Þriðjudagur 9. ágúst 2016 kl. 12:55

Eurovision stjarna í tökum á Reykjanesi

Eurovision stjarnan Greta Salóme var nýlega stödd á Reykjanesi við tökur á nýju myndbandi. Hún birti myndskeið þar sem litið var bakvið tjöldin við tökur sem fram fóru víða um svæðið. Hún segir í myndbandinu að Reykjanesið sé hreinlega af öðrum heimi og að tökustaðirnir séu hreint undraverðir.

Í myndbandinu má m.a. sjá Gretu í sandinum undir brúnni á milli heimsálfa, úti á Reykjanesi og í Höfnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024