Ertu með hugmynd fyrir Ljósanótt 2018?
Undirbúningur er hafinn fyrir Ljósanótt 2018 en hátíðin fer fram dagana 29. ágúst- 2. september. Sem fyrr eru bæjarbúar hvattir til að taka þátt í hátíðinni með því að skipuleggja og bjóða upp á viðburði fyrir bæjarbúa og gesti Ljósanætur.
Ef þú lumar á góðri hugmynd að viðburði á Ljósanótt geta sent línu á [email protected].