Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ert þú með hugmynd að góðu sjónvarpsefni?
Fimmtudagur 21. ágúst 2014 kl. 11:03

Ert þú með hugmynd að góðu sjónvarpsefni?

Víkurfréttir óska eftir ábendingum.

Eins og margir vita eru Víkurfréttir með vikulega sjónvarpsþætti á fimmtudagskvöldum á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Suðurnesin eru stórt og fallegt svæði með mikla sögu, kröftuga atvinnustarfssemi og fjölbreytt mannlíf. Hér gerist heilmargt gott og áhugavert á hverjum degi sem vert er að draga fram í dagsljósið og vekja athygli á.

Við hvetjum Suðurnesjabúa til að senda okkur tillögur að sniðugu sjónvarpsefni í netfangið [email protected].

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024