Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ert þú að slá í gegn á fésbókarsíðu Víkurfrétta?
Þriðjudagur 5. nóvember 2013 kl. 15:56

Ert þú að slá í gegn á fésbókarsíðu Víkurfrétta?

Hlutaveltur eða tombólur hafa verið haldnar í áratugi. Hluti af því að halda tombólu var að koma í myndatöku til Víkurfrétta og fá birta af sér mynd með viðurkenningarskjal frá annað hvort Þroskahjálp á Suðurnesjum eða Rauða krossinum. Víkurfréttir hafa skannað inn á fjórða hundrað tombólumyndir sem á næstu vikum verða birtar á fésbókarsíðu blaðsins. Endilega merkið þær myndir sem þið þekkið og látið vini vita af þessum gömlu perlum úr safni Víkurfrétta.

Skoða myndasafn nr. 1

Skoða myndasafn nr. 2

Skoða myndasafn nr. 3

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Skoða myndasafn nr. 4

Skoða myndasafn nr. 5