Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Erna hlaut Evrópuferð í fyrsta úrdrætti í Jólalukku VF
Fimmtudagur 15. desember 2011 kl. 10:25

Erna hlaut Evrópuferð í fyrsta úrdrætti í Jólalukku VF

Erna Björk Grétarsdóttir verður í háloftunum á næsta ári því hún hlaut Evrópuferðavinning með Icelandair í fyrsta úrdrætti í Jólalukku Víkurfrétta. Tveir aðrir veglegir vinningar frá Nettó voru dregnir út en þrír úrdrættir eru til jóla sem dregnir eru úr Jólalukkumiðum sem skilað er í Nettó eða Kastkó.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Vinningshafar í 1. úrdrætti:

Evrópuferð með Icelandir - Erna Björk Grétarsdóttir, Kirkjuteigur 3, Keflavík,
Gjafabréf í Nettó 15. þús. kr. - Elísabet Rakel Sigurðardóttir, Fjörubraut 1232, 3c,
Gjafabréf í Nettó 15. þús. kr. - Heiða Jóhannesdóttir, Skógarbraut 931,

Næsti úrdráttur er á laugardag og birtast nöfn vinningshafa á vf.is og í prentútgáfu Víkurfrétta á miðvikudag en þá kemur út síðasta blað fyrir jól.

Á myndinni má sjá tvo viðskiptavini Nettó fylla út Jólalukkumiða og setja í kassann við innganginn. Næsti úrdráttur er um helgina og síðan verður stærsti úrdrátturinn á Aðfangadagsmorgun en þá verða m.a. 100 þús. kr. gjafabréf í Nettó dregið út, ferðavinningur með Icelandair og tuttugu aðrir vinningar.