Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Erlingskvöld í Duus-húsum í kvöld
Fimmtudagur 29. mars 2012 kl. 11:14

Erlingskvöld í Duus-húsum í kvöld



Árlegt Erlingskvöld, menningarkvöld helgað Erlingi Jónssyni listamanni verður í Bíósal Duus-húsa í kvöld, þann 29. mars. Brynhildur Heiðar– og Ómarsdóttir flytur erindi um skáldkonuna Vilborgu Dagbjartsdóttur, Vilborg sjálf les nokkur ljóða sinna og Fríða Dís Guðmundsdóttir syngur lög og ljóð íslenskra kvenna. Áhugahópur um Listasafn Erlings Jónssonar kynnir eitt verka Erlings. Dagskráin er styrkt af Menningarráði Suðurnesja og hefst kl. 20:00.

Mynd: Erlingur Jónsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024