Er ekkert að setja mér reglur sem ég get ekki farið eftir
Kristín Eva Bjarnadóttir starfar sem kennari við Grunnskóla Grindavíkur. Ef hún fengi það hlutverk að vera gestur í beinni útsendingu hjá þríeykinu þá myndi hún ræða um jákvæðni og að við sköpum okkar eigið hugarfar. Kristín Eva svaraði nokkrum spurningum frá Víkurfréttum.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ