Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Engin brenna og frábær flugeldasýning
Laugardagur 7. janúar 2006 kl. 21:44

Engin brenna og frábær flugeldasýning

Engin var brennan á síðbúnum þrettánda í Reykjanesbæ þetta árið. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Suðurnes var hins vegar þeim mun glæsilegri. Myndatökumaður VF tók sýninguna upp og meðfylgjandi eru um fjórar og hálf mínúta af sýningunni í kvöld.

Video: Flugeldasýning á þrettándanum. (.mov – 37Mb.  innlent niðurhal).
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024