Endurfundir Njarðvíkinga á Breiðdalsvík
Hallarnir áttu langan dag í gær en þá hjólaði Haraldur Hreggviðsson 162 kílómetra sem er lengsti áfanginn í ferðinni til þessa. Ferðatíminn var 8 klukkustundir og hámarkshraði 59,9 km/klst. Endað var á Hótel Bláfelli í Breiðdalsvík sem er gamall vinnustaður þeirra félaga en húsráðandi þar er Njarðvíkingurinn Friðrik Árnason. Hann er kvæntur Hrafnhildi Gunnarsdóttur frá Vogum á Vatnsleysuströnd.
Facebooksíða „Hjólað til heilla” er hér
Símanúmer söfnunarinnar er 901-5010
þá dragast 1000,- af símareikningnum
Styrktarreikningur:
1109-05-412828
kt. 440269-6489
Neðri mynd: Með formanni Lionsklúbbsins á Djúpavík. Hallarnir hafa víðast hvar fengið höfðinglegar mótttökur Lionsfélaga en þeir nafnar eru fsem kunnugt er élagar í Lionsfélagi Njarðvíkur.