Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Empire Fall Elízu vekur athygli
Miðvikudagur 28. nóvember 2007 kl. 16:33

Empire Fall Elízu vekur athygli

Söngkonan Elíza er nýkomin heim eftir velheppnaða tónleikaferð til London þar sem hún spilaði ásamt hljómsveit sinni úgáfutónleika fyrir fullu húsi á The Heavenly Social í miðborg Lundúna. Í tilkynningu segir að tónleikarnir hafi þótt heppnast afar vel og seldust allir geisladiskar af nýju plötunni á staðnum.

Ný breiðskífa Elízu , Empire Fall kom nýverið út í Bretlandi og hefur áhugi á plötunni farið vaxandi undanfarið. Margir góðir dómar hafa birst um plötuna og eru lög af Empire Fall í spilun á fjölda óháðra  útvarpistöðva í Bretlandi, Írlandi, Spáni og Portúgal svo eitthvað sé nefnt.  

Fyrsta smáskífa plötunar kemur út í enda janúar 2008, eingöngu í stafrænu formi, og verður tvöföld A-hlið með lögunum Change my name og Return to me. 
 
Um þessar mundir er verið að skipuleggja tónleikaferð um Bretlandi til að kynna plötuna og er stefnt á að fara í febrúar og spila í Skotlandi, Wales, Englandi og Írlandi.

Meðfylgjandi eru brot úr dómum sem hafa birst í  Bretlandi og á Íslandi  ásamt myndum frá útgáfutónleikunum í London:


''This album needs some serious attention but it is worth the effort. A multi-headed beast, it is like listening to samples from the best female artists of the past two decades''. ''Not a bad bibliography.
One day she may occupy the same place in musical history''. ***1/2
www.subba-cultcha.com  - Album Review.


 "Elíza´s wonderfully innocent vocal reminiscent of Nico, sizzles with intent in opener 'Empire Fall', yells out with rippling assertiveness in 'Hjartagull' then transforms again sounding heart-wrenchingly fragile in 'Diamond.
'This most talented songstress has produced a mighty fine debut she should be god damn proud of ! ''. ****
Crack Magazine UK - Album Review.


"Eliza is sure to evoke devotion from many a listener as the drawn out manner succeeds in shining, she offers up an album which grows with each listen and hints at more to come from the former lead singer of Bellatrix." ***
www.thisisfakediy.co.uk - Album review.

"Former singer of Icelandic rockers Bellatrix, Eliza Newman hasn't shied away big guitars or ambitious punched out pop melodies. The twangy echoes and edgy songwriting definitely shine brightly" ***1/2
www.manchestermusic.co.uk  - Album Review.    


"Eliza is a wonderful singer , her vocals work beautifully with the interesting arrangements,this is definitely worth checking out ,
A little gem"
Reykjavik Grapevine Magazine - Album Review.
   

"Þessi plata er heiðarleg einlæg og falleg  . Elíza er hæfileikarík kona og við megum vera ánægð með þessa plötu. Það var gaman að sökkva sér inn í hana.
Tónlistinn er einföld en smekkleg , textar og lög virkilega góð. Fagna því að íslenskur listamaður opni sig og gefi af sér . Gaman þegar plötur hafa tilgang , þannig er listin .
Ein af betri plötum sem hafa komið út á árinu,,.
Rás 2 – Plata vikunnar .

"Rokklögin koma vel út og minnir á fínar stelpurokksveitir á borð við Hole og The Donnas . Í laginu Deep blue ber dEUS-legur strengjahljómur fiðlunar með sér skemmtilegan keim og gerir lagið af einu besta lagi plötunar . – Velkomin aftur ! ,,
*** Fréttablaðið .

"Elíza er óhrædd við feta eigin slóð og er ein áhugaverðasta söngkona okkar Íslendinga og það má mikið vera ef hún nær ekki eyrum tónlistarunnenda með Empire Fall,,.
Hann/Hún Tímarit – Plötu umfjöllun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024