Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ellert næstbesta rödd Íslands
Föstudagur 4. desember 2015 kl. 21:55

Ellert næstbesta rödd Íslands

Grindvíkingurinn Ellert Heiðar Jóhannsson hafnaði í öðru sæti í söngkeppni The Voice Ísland sem lauk í Atlantic studios á Ásbrú í kvöld. Í úrslitaeinvíginu söng Ellert lagið Bed og roses með Bon Jovi en áður hafði hann sungið Queen slagarann Don't stop me now.

Það var Hjörtur Traustason frá Bolungarvík sem bar sigur úr bítum í keppninni eftir að hafa flutt lagið sívinsæla Ferðalok (Ég er kominn  heim).

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024