Keflvíska tónlistarkonan Elíza Geirsdóttir Newman hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband. Myndbandið er við titillag væntanlegrar plötu Elízu sem ber nafnið Pie in the sky. Plata mun koma út þann 4. apríl næstkomandi út um allan heim. Áður hafði platan komið út hjá Smekkleysu árið 2009