Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Elínrós með helgaropnun á vinnustofu sinni
Fimmtudagur 11. desember 2008 kl. 18:18

Elínrós með helgaropnun á vinnustofu sinni



Myndlistarkonan Elínrós Eyjólfsdóttir verður með opna vinnustofu næstu tvær helgar. Vinnustofa hennar er í Selvík 3 við Hólmbergsbraut en ekki Hólmgeirsbraut eins og misritaðist í Víkurfréttum í dag. Vinnustofan verður opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 – 18 og að sjálfsögðu verður heitt á könnunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024