Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Eldur og ís á Instagram
Lísbet Helga Helgadóttir tók þessa mynd.
Föstudagur 22. febrúar 2013 kl. 09:42

Eldur og ís á Instagram

Myndir Suðurnesjamanna birtast hjá Víkurfréttum

Fallegar og fjölbreyttar myndir berast til okkar eins og vanalega. Hér að neðan má sjá nokkrar líflegar myndir en við minnum fólk á að merkja flottar myndir sem teknar hafa verið upp á síðkastið, #vikurfrettir á Instagram.

Eins og flestir vita er fjöldi vinninga í boði fyrir bestu myndina en þrjár hlutskörpustu myndirnar verða birtar í næstu Víkurfréttum. Nú er um að gera að mynda og merkja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

#vikurfrettir

Brunaæfing í Garðinum. Eins og sjá má logaði glatt.

Íhellur á Kleifarvatni.

Skemmtikvöld í Myllubakkaskóla á dögunum.

Ein gömul og góð.

Hressir félagar.

Fylgið okkur @vikurfrettir á Instagram.