Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Eldri borgarar gáfu í Velferðarsjóðinn
Þórunn Íris Þórisdóttir og Árni Júlíusson.
Laugardagur 21. desember 2013 kl. 13:07

Eldri borgarar gáfu í Velferðarsjóðinn

Félag eldri borgara á Suðurnesjum afhenti á dögunum styrk til Velferðarsjóðs Suðurnesja. Það var Árni Júlíusson, gjaldkeri FEB á Suðurnesjum, sem afhenti framlagið en Þórunn Íris Þórisdóttir tók við því fyrir hönd Velferðarsjóðs Suðurnesja.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024