Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Eldar koma þér í jólaskapið með sígildu lagi
Miðvikudagur 21. desember 2011 kl. 11:02

Eldar koma þér í jólaskapið með sígildu lagi

Þeir Valdimar Guðmundsson og Björgvin Ívar Baldursson, sem mynda kjarna hljómsveitarinnar Eldar, eru klárlega komnir í jólaskap. Þeir settust niður í hljóðveri Geimsteins á dögunum og tóku upp ódauðlegt lag John Lennon og Yoko Ono, War is over. Leyfðu Eldum að koma þér í jólaskapið með því að hlusta á lagið hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024