Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Eldar á tónleikum
Föstudagur 30. september 2011 kl. 13:37

Eldar á tónleikum

Á dögunum hélt hljómsveitin Eldar sína fyrstu tónleika á öldurhúsinu Paddy´s. Hljómsveitina skipa þeir Valdimar Guðmundsson og Björgvin Ívar Baldursson en ásamt þeim komu fram Sigtyggur Baldursson, Stefán Örn Gunnlaugsson og Fríða Dís.

Myndasafn frá tónleikunum má sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndir: Eyþór Sæmundsson