Eldar á tónleikum
Á dögunum hélt hljómsveitin Eldar sína fyrstu tónleika á öldurhúsinu Paddy´s. Hljómsveitina skipa þeir Valdimar Guðmundsson og Björgvin Ívar Baldursson en ásamt þeim komu fram Sigtyggur Baldursson, Stefán Örn Gunnlaugsson og Fríða Dís.
Myndasafn frá tónleikunum má sjá hér.
Myndir: Eyþór Sæmundsson