Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 20. apríl 2000 kl. 04:44

Ekki allir á sjúkrahús!!!

Broslegar hliðar mannlífsins eru margar. Því kynntist lögreglan í Keflavík á slysavettvangi í nótt.Geysiharður árekstur varð á mótum Krikjuvegar og Vesturgötu í Keflavík í nótt. Ölvaður maður ók á kyrrstæða bifreið og olli miklu eignatjóni. Ekki er vitað hvað maðurinn var að gera úti í umferðinni, enam hann hafi verið á rúntinum með vinkonu sinni. Vinkonan tjáði sig ekkert við lögregluna, enda ekki af íslensku bergi brotin. Hún var reyndar mjög þögul og virtist allt loft úr henni þegar lögreglan kom á vettvang eins og meðfylgjandi mynd sýnir...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024