Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 1. mars 2000 kl. 13:46

Ekkert klám hjá Leikfélaginu

Æfingar standa nú yfir hjá Leikfélaginu á nýju verki sem frumsýnt verður 17. mars nk. Höfundar eru þau Júlíus Guðmundsson, Ómar Ólafsson, Hulda Ólafsdóttir og fleiri. Alls taka 14 leikarar þátt í sýningunni sem fjallar á spaugilegan hátt um ýmislegt sem kann að gerast í þjóðfélaginu/samfélaginu í dag. Undirleikari er Sara Vilbergsdóttir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024