Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 8. mars 2000 kl. 15:47

EKKERT KLÁM

Eins og fram hefur komið eru félagar í Leikfélagi Keflavíkur að undirbúa frumsýningu á verkinu EKKERT KLÁM eftir Júlíus Guðmundsson, Ómar Ólafsson, Huldu Ólafsdóttur og fleiri. Æfingar hafa staðið yfir síðan í byrjun febrúar og verður frumsýnt föstudaginn 17. mars. Söngur, grín og gaman, framundan í Frumleikhúsinu. ???Sjá nánari umfjöllun í næsta blaði. ???
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024