Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Einmuna veðurblíða á fjölskyldudegi í Vogum
Laugardagur 18. ágúst 2018 kl. 17:05

Einmuna veðurblíða á fjölskyldudegi í Vogum

Veðrið leikur við íbúa og gesti í Vogum þar sem nú fara fram árlegir fjölskyldudagar. Hátíðin nær hámarki í dag og í kvöld. Fjölbreytt skemmtun hefur verið í Aragerði í Vogum í allan dag og þar verða svo tónleikar í kvöld sel lýkur með flugeldasýningu.
 
Ljósmyndari Víkurfrétta smellti þessum myndum í dag og einnig í gærkvöldi þegar yngsta kynslóðin grillaði sykurpúða á meðan þau sem eldri voru hlustuðu á brekkutónleika þar sem Ingó Veðurguð leiddi sönginn.
 
 
 


 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024