Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Einmuna blíða í ágústbyrjun
Miðvikudagur 2. ágúst 2006 kl. 16:33

Einmuna blíða í ágústbyrjun

Veðrið var ekki af verri endanum í gær, um 20 stiga hiti og heiðskýrt hér á Suðurnesjum. Það hafa ekki verið margir álíka dagar á þessum slóðum í sumar og því nýttu margir tækifærið og léku sér utandyra í sólinni.  Ljósmyndari Víkurfrétta brá sér af bæ og tók myndir af fólki sem naut veðurblíðunnar.

 

Sjá má myndirnar í Ljósmyndasafninu hér á síðunni.

 

Vf-mynd / Magnús.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024