Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Eindæma veðurblíða
Þriðjudagur 22. apríl 2003 kl. 20:05

Eindæma veðurblíða

Það hefur verið frábært veður á Suðurnesjum í dag og vorhugur í fólki. Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn og vonandi er veðrið í dag aðeins forsmekkurinn af því sem koma skal. Páll Ketilsson, ljósmyndari Víkurfrétta, tók meðfylgjandi mynd við Heiðarholt í Keflavík í dag af þremur ungum stúlkum sem klæddu sig í anda veðursins í dag.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og skýjað með köflum. Hiti 5 til 13 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024