Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Einar Áskell í ævintýrum á bókasafninu
Laugardagur 14. nóvember 2009 kl. 12:48

Einar Áskell í ævintýrum á bókasafninu

Einar Áskell var aðals sögupersónan á Bókasafni Reykjanesbæjar í morgun. Sagan um þennan skemmtilega strák var lesin fyrir börn á bókasafninu kl. 11. Þá var jafnframt kynntur til leiks nýr sögupoki sem verður í boði alla laugardaga á bókasafninu í vetur. Meðfylgjandi mynd var tekin þar sem Svanhildur Eiríksdóttir var að lesa fyrir börnin í morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson