Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 25. apríl 2002 kl. 23:59

Eiginkonurnar sungu fyrir ,,Ýsu kónganna´´ sína

Farsæll GK landaði í Grindavíkurhöfn í kvöld drekkhlaðinn af ýsu. Við það tækifæri mættu eiginkonur skipverja á Farsæl allar í netum vafnar og sungu sjómanna slagara fyrir kóngana sína, en þær voru allar í bolum merktir ,,Ýsu kóngar á Farsæli´´.Ljósmyndari Víkurfrétta var í Grindavíkurhöfn nú undir kvöld og smellti af myndum þegar Farsæll kom í land.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024