Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

„Ég var eins og flekkótt belja“
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
laugardaginn 27. mars 2021 kl. 09:41

„Ég var eins og flekkótt belja“

– segir Hjördísi Guðmundsdóttur sem er síbrosandi og þekkist á glaðlegu fasinu ... og gljáandi skallanum.

Tuttugu og fimm ára gömul fann Hjördís fyrsta skallablettinn. Þá var hún með árs gamla dóttur og hafði eitthvað heyrt af því að konur gætu lent í því að missa hár og fái svona bletti eftir barnsburð. „Ég gat alveg hlegið að þessu og hafði engar áhyggjur af þessu,“ segir Hjördís. „Bróðir minn var alveg í sjokki, var alveg miður sín og þá komst ég að því að hann hafði fengið svona blett sem enginn í fjölskyldunni vissi af því honum fannst það svo mikið sjokk. Pabbi er líka með einn blett, sem kom og hefur alltaf verið þarna.“

Smelltu hér til að lesa viðtalið við Hjördísi sem birtist í veftímariti VF.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024