Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Efnilegir fatahönnuðir í Gerðaskóla
Þriðjudagur 6. maí 2008 kl. 12:26

Efnilegir fatahönnuðir í Gerðaskóla


Nemendur í textílmennt í Gerðaskóla hafa staðið í ströngu í allan vetur við að hanna og suma föt undir leiðsögn Kristínar Ottósdóttur, kennara.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nemendurnir eru í 7. og 8. bekk og hönnuðu sumar meira að segja kjólana sem þær notuðu á árshátíð skólans og í fermingum.


Þökk sé þessum mikla áhuga hefur skólinn ákveðið að bjóða upp á fatahönnun sem valgrein næsta skólaár.


Myndin sem hér fylgir sýnir hluta af framleiðslunni og eru það hönnuðirnir sjálfir sem eru módel, þær Lovísa, Hulda, Bergrún, Ingibjörg og Úrsúla í 8. bekk auk Söndru og Kristrúnar í 7. bekk.


H: Vefsíða Garðs