Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Dúkkur til sýnis á Garðskaga
Þriðjudagur 2. ágúst 2005 kl. 13:20

Dúkkur til sýnis á Garðskaga

Föstudaginn 5.ágúst kl.13:00 verður opnuð sýning á dúkkum í  "vitavarðarhúsinu" á Garðskaga. Sýningin verður svo opin um helgina frá  kl. 13:00 til 17:00. Einnig verður sýningin opin á Sólseturshátíðinni 13.og 14 ágúst n.k.
Sú sem hefur safnað öllum dúkkunum heitir Gróa Einarsdóttir. Það er virkilega gaman að gera sér ferð á Garðskaga til skoða þessa skemmtilegu sýningu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024