Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Drullupolli mokað í plastfötur á leikskóla
Þriðjudagur 25. október 2011 kl. 12:46

Drullupolli mokað í plastfötur á leikskóla

Þessar skemmtilegu skvísur léku sér við það að moka drullupolli í plastfötur við leikskólann Garðasel í Keflavík þegar ljósmyndari Víkurfrétta átti leið þar hjá.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Þær voru skellihlæjandi yfir því að ljósmyndarinn væri að taka af þeim myndir en létu samt eins og ljósmyndarinn væri ekki til staðar. Að sjálfsögðu voru þær í bleikum pollagöllum, enda október bleikur mánuður.


VF-mynd: Hilmar Bragi