Dröfn Einarsdóttir er FS-ingur vikunnar
FS-ingur: Dröfn Einarsdóttir.
Á hvaða braut ertu? Fjölgreinabraut.
Hvaðan ertu og aldur? Ég er frá Grindavík og er 18 ára.
Helsti kostur FS? Félagslífið.
Áhugamál? Fótbolti.
Hvað hræðistu mest? Ég er mjög hrædd við hunda.
Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Ólöf Rún Óladóttir, hún er mjög efnileg í körfu.
Hver er fyndnastur í skólanum? Unnur Guðmunds.
Hvað sástu síðast í bíó? Undir trénu.
Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Tyggjó.
Hver er þinn helsti galli? Ég er mjög léleg í ensku.
Hver er þinn helsti kostur? Pass!!
Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér? Instagram, Snapchat og Twitter.
Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS? Ég er ekki viss.
Hvaða frasa eða orð notar þú oftast? „Án djóks sko“.
Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Bara mjög fínt.
Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Ekkert ákveðið.
Hver er best klæddur í FS? Guðný Dröfn.
Eftirlætis-
Kennari: Anna Taylor.
Fag í skólanum: Félagsfræði.
Sjónvarpsþættir: Riverdale.
Kvikmynd: The Equalizer.
Hljómsveit/tónlistarmaður: Coldplay, The Weeknd.
Leikari: Denzel Washington.