Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 17. september 2001 kl. 09:37

Dregið í dilka

Réttarfólk í Grindavík var vel klætt í gær, enda ekki vanþörf á. Það rigndi eins og hellt væri úr fötu. Aðkomufólk og aðrir gestir tók því þann kostinn að halda sig innan dyra þennan dag og láta sauðfjárbændur eina um að draga í dilka.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024