Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Dream Catcher í 88 húsinu
Fimmtudagur 14. desember 2006 kl. 09:20

Dream Catcher í 88 húsinu

Listamennirnir Þorbjörn Einar og Davíð Eldur munu frumsýna verk sín í 88 Húsinu laugardaginn 16. desember kl. 16:00. Þar verður boðið upp á lista- og fatasýningu en fatalínan sem kynnt verður heitir Dream Catcher. Boðið verður upp á léttar veitingar á meðan á sýningu stendur og plötusnúðurinn Elías Mar mun þeyta skífum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024