Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Draumur að hanna sína eigin íbúð
Laugardagur 28. janúar 2017 kl. 22:35

Draumur að hanna sína eigin íbúð

Veftímarit Víkurfrétta í heimsókn hjá Suðurnesjafólki

Í huggulegri lítilli íbúð í Keflavík hafa þau Guðrún Mjöll Stefánsdóttir og Sindri Þrastarson komið sér vel fyrir. Íbúðin er rúmgóð og björt þrátt fyrir að vera ekki nema 65 fm. að stærð. Grár litur nýtur sín vel á veggjunum í bland við afar smekklega húsmuni.
 
Þau Guðrún Mjöll og Sindri fóru að huga að því að kaupa sér íbúð að loknu námi en fram að því höfðu þau verið á leigumarkaði. Þau fundu litla íbúð í Keflavík sem var frekar illa farin og þarfnaðist algjörra endurbóta. Þau keyptu íbúðina í byrjun árs 2016 og hófust strax handa við að taka hana í gegn. Það þurfti gjörsamlega að breyta öllu. Gólfefni, loft, veggir, gluggar og innréttingar þurftu frá að víkja og nýtt að koma inn í staðinn.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024