Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Draugafyrirlestur í 88 húsinu
Fimmtudagur 8. febrúar 2007 kl. 13:44

Draugafyrirlestur í 88 húsinu

Magnús Skarphéðinsson, formaður Sálarrannsóknarfélags Reykjavíkur, verður í kvöld með fyrirlestur í 88 húsinu um drauga, dulræn málefni og líf eftir dauðan.

Magnús hefur tvívegis áður heimsótt 88 Húsið og iðulega hefur verið troðfullt hús. Á fyrirlestrinum mun Magnús sýna myndir af draugum og framliðnum og hljóðupptaka af miðilsfundi verður spiluð.

Allir eru hvattir til að mæta en fyrirlesturinn hefst kl. 20.30.

Mynd frá fundi með Magnúsi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024