Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Mannlíf

Dóttir Isabellu Rosselini elskar Bláa Lónið
Miðvikudagur 28. september 2011 kl. 16:34

Dóttir Isabellu Rosselini elskar Bláa Lónið

Elettra Rossellini Wiedemann dóttir Isabellu Rosselini og barnabarn leikkonunnar Ingrid Bergman fjallar um heimsókn sína í Bláa Lónið í grein hennar um sumarfrí hennar á Ísland. Greinin birtist í septemberútgáfu ameríska Vogue.

Hún lýsir heimsókn sinni í Blue Lagoon Geothermal Spa með þessum hætti: „Að sitja í heitum jarðsjónum innihaldsríkum af steinefnum, kísil og þörungum sem næra húðina lét mig finnast sem ég væri í raun afkastamikil á letidegi. Hverjum hefði dottið í hug að það að njóta útsýnis og að draga úr öldrun færi saman.”

Elettra hefur starfað sem fyrirsæta og er m.a andlit Lancome.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25