Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Dönsum við í kringum einiberjarunn
Þriðjudagur 13. desember 2011 kl. 10:29

Dönsum við í kringum einiberjarunn

Krakkarnir á leikskólunum Tjarnarseli, Vesturbergi og úr 1. bekk Myllubakkaskóla brugðu sér út í snjóinn í gær og dönsuðu kringum jólatréð í skrúgarðinum í Reykjanesbæ. Eftir dansinn og allan sönginn var boðið upp á rjúkandi heitt kakó og piparkörku.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

„Svona gerum við er við teygjum okkar þvott,“ sungu börnin.







Myndir/EJS